Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Læknirinn sem segist vera að bjarga fíklum

Árni Tómas Ragnarsson segist vera læknir af gamla skólanum. Hann hefur verið sviptur starfsleyfi sínu hluta eftir hafa ávísað morfinlyf til hóps fíkla. Í dag er væntanleg þáttaröð Péturs Magnússonar um Árna Tómas, skaðaminnkunarúrræði og af hverju landlæknir svipti hann starfsleyfinu sínu hluta. Pétur segir frá en umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

Frumflutt

21. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,