Hvað er málið með Tiktok og bandaríska þingið?
 Bandaríska fulltrúadeildin samþykkti í vikunni frumvarp sem gæti orðið til þess að Tiktok verði bannað vestanhafs. Við hvað eru bandarískir þingmenn hræddir? Safnar Tiktokt eitthvað…

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.