Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Stríð tengt ákveðinni nýlendustefnu og afskiptasemi alþjóðastofnana

?Þetta er nútímalegt stríð sem byggir á ákveðnum atburðum 20. aldar og tengjast hugmyndum um þjóðerni og sjálfsmynd, ákveðinni nýlendustefnu og afskiptasemi alþjóðastofnana,? segir Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda. Hann ræðir við fréttastofu í hlaðvarpsþættinum Sjö mínútur með fréttastofu RÚV. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson

Frumflutt

17. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Þættir

,