Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.
Á efnisskrá:
- For Petra I, úr Tár, eftir Hildi Guðnadóttur.
- Píanókonsert nr. 1 eftir Pjotr Tsjajkofskíj.
- I Want To Be Alive - þríleikur fyrir hljómsveit eftir Daníel Bjarnason.
Einleikari: Anna Geniushene.
Stjórnandi: Daníel Bjarnason.
Kynnir: Pétur Grétarsson.
Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg 30.maí sl