Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg, Hörpu.
Á efnisskrá:
- D'un soir triste eftir Lili Boulanger.
- Píanókonsert fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel.
- Sinfónía nr. 7 eftir Ludwig van Beethoven.
Einleikari: Alice Sara Ott.
Stjórnandi: Samuel Lee.
Kynnir: Pétur Grétarsson.
Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg 30.maí sl