Silfrið - hlaðvarp

Rússneskur stjórnarandstæðingur og hvað svo þegar vopnahlé er komið á Gaza?

Við ræðum við Vladirmir Kara-Murza, sem er rússneskur stjórnarandstæðingur. Hann hefur lifað af tvær eitranir og fékk 25 ára fangelsisdóm í öryggisfangelsi í Síberíu fyrir gagnrýna innrás Rússa í Úkraínu. Hann fékk frelsi í fangaskiptum í fyrra.

Þá eru margar spurningar um framhaldið þegar vopnahlé er komið á, á Gaza. Til ræða það mál koma Hallgrímur Indriðason fréttamaður, Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur og Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Unicef.

Frumflutt

14. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið - hlaðvarp

Silfrið - hlaðvarp

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,