Silfrið - hlaðvarp

Mótmæli í Háskóla Íslands og verkefni vetrarins

Silja Bára Ómarsdóttir rektor Háskóla Íslands ræðir um atvik í síðasta mánuði, þar sem hætt var við fyrirlestur ísraelsks fræðimanns vegna mótmæla gegn framferði Ísraelsmanna á Gaza.

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrar, Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur og Gylfi Magnússon hagfræðingur ræða verkefni vetrarins framundan; sveitarstjórnarmálin, efnahagsmálin og ókyrrð og væringar á alþjóðavettvangi.

Frumflutt

2. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið - hlaðvarp

Silfrið - hlaðvarp

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,