Silfrið - hlaðvarp

Borgarstjóri situr fyrir svörum og fall Play

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri er í viðtali um ýmis mál sem hefur verið deilt um í borginni undanförnu. Þá ræða Hörður Ægisson ritstjóri Innherja, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri íslenska ferðaklasans og Jón Karl Ólafsson fyrrverandi forstjóri Icelandair um fall Play.

Frumflutt

30. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið - hlaðvarp

Silfrið - hlaðvarp

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Þættir

,