Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Rósa Ólöf Ólafíudóttir

Rósa Ólöf Ólafíudóttir ólst upp í mikilli fátækt og bjó á mörgum vistheimilum þar sem hún hlaut misgott atlæti. Hún þráði ekkert heitar en búa hjá móður sinni sem þráði hafa börn sín hjá sér en fékk ekki. Rósa vinnur því skrifa sögu bróður síns heitins, Lalla Johns.

Frumflutt

7. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,