Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Júlía Margrét Alexandersdóttir og Freyr Gígja Gunnarsson

Hjónin Júlía Margrét og Freyr Gígja ræða à einlægan og opinskáan hátt um geðhvörf sem Júlía veiktist fyrst af fyrir 15 árum. Þau veita dýrmæta innsýn inn í það hvernig er veikjast af þessum sjúkdóm og vera aðstandandi í þeim aðstæðum.

Frumflutt

23. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,