Sagnaseiður

Um Þorgerði Egilsdóttur, Egil Skallagrímsson og fleira

Í þættinum er spjallað við Rannveigu Jónsdóttur cand. mag. og enskukennara um Þorgerði Egilsdóttur og Egil Skallagrímsson, vísu Egils Börðumsk einn við átta og ellefu tvisvar, ræðu Einars Þveræings í Ólafssögu helga Snorra Sturlusonar og vísu Þóris Jökuls eftir Örlygsstaðabardaga úr Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar.

Upplestur: Ingibjörg Stephensen les úr Heimskringlu og Íslendingasögu.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Stefán Karlsson úr Egilssögu úr segulbandasafni útvarpsins.

Frumflutt

16. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaseiður

Sagnaseiður

Einar Karl Haraldsson ræðir við leika og lærða um fornaldarsögur, heilagra manna sögur, konungasögur, Íslendingasögur, Íslendingaþætti, biskupasögur og fleiri forna texta.

(Áður á dagskrá 1985)

Þættir

,