Sagnaseiður

Tristrams saga og Ísandar

Í þættinum er spjallað við Sverri Tómasson cand. mag., sérfræðing í miðaldabókmenntum, um Tristrams sögu og Ísandar og lesinn kaflinn um líkneskjurnar.

Upplestur: Guðbjörg Þórisdóttir les á kafla úr Tristrams sögu og Ísandar.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

9. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaseiður

Sagnaseiður

Einar Karl Haraldsson ræðir við leika og lærða um fornaldarsögur, heilagra manna sögur, konungasögur, Íslendingasögur, Íslendingaþætti, biskupasögur og fleiri forna texta.

(Áður á dagskrá 1985)

Þættir

,