Sagnaseiður

Íslendingasaga Sturlu Þórðarsonar

Í þættinum er rætt við Hrafnkel Helgason yfirlækni á Vífilstöðum um höfðingsskap Snorra Sturlusonar eins og hann kemur fram í Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar og lesin dæmi þar um úr sögunni.

Upplestur: Arnar Jónsson leikari les kafla úr Íslendingasögu.

Umsjón: Einar Karl Haraldsson.

Frumflutt

26. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaseiður

Sagnaseiður

Einar Karl Haraldsson ræðir við leika og lærða um fornaldarsögur, heilagra manna sögur, konungasögur, Íslendingasögur, Íslendingaþætti, biskupasögur og fleiri forna texta.

(Áður á dagskrá 1985)

Þættir

,