Ragnhildur Skúladóttir og Andri Stefánsson hjá ÍSÍ eru sérfræðingar þáttarins.
Umsjón: Sigyn Blöndal.
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.