Saga hugmyndanna

SAMFÉS

Í þættinum í dag ætlum við fjalla um SAMFÉS.

Um helgina koma saman rúmlega 4000 unglingar á aldrinum 13-16 ára á hátíð sem heitir SamFestingurinn og samanstendur af Söngkeppni Samfés og Samfés ballinu.

En hvað er SAMFÉS?

Hvað er félagsmiðstöð og hver er saga þeirra?

Hvernig byrjaði þessi söngkeppni og hvernig er hún í ár?

Hvernig virkar ungmennaráð Samfés og hvernig er vinna?

Hvað er mest krefjandi við það skipuleggja svona stórviðburði?

Sérfræðingar þáttarins eru: Viktor Berg Guðmundsson framkvæmdarstjóri Samfés og Alma Rún Franzdóttir og Kristinn Óli Haraldsson úr ungmennaráði Samfés.

Frumflutt

21. feb. 2016

Aðgengilegt til

5. feb. 2026
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

Þættir

,