Bylting
Hvað er bylting? Hvaðan kemur þetta orð og hvað þýðir það? Hverjar eru helstu byltingarnar? Hvað þýðir að byltingin éti börnin sín? Hvað er ógnarstjórn, valdarán og uppþot? Í gamla…
Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.