Saga hlutanna

Vélmenni, Mars og gervigreind

Í þættinum í dag ætlum við fræðast um vélmenni, vélmenni í geimnum, fólk á mars og gervigreind.

Hvernig voru fyrstu vélmennin? Hvernig hjálpa þau okku í dag? Taka þau einhverntímann yfir? Förum við mannfólkið einhverntímann til Mars? Geta vélmenni hjálpað okkur við það?

Hvað er gervigreind?

Sérfræðingur þáttarins er: Ari Kristinn Jónsson

Frumflutt

16. mars 2016

Aðgengilegt til

3. júní 2024
Saga hlutanna

Saga hlutanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá uppfinningum og algengum hlutum í umhverfi okkar á upplýsandi hátt.

Þættir

,