Reykjavík bernsku minnar

Guðrún Þórarinsdóttir

Guðjón Friðriksson ræðir við Guðrúnu Þórarinsdóttur og segir hún frá æsku sinni í Reykjavík, einkum við Laufásveg en hún er dóttir Þórarins B. Þorlákssonar myndlistarmanns.

Þátturinn var fyrst á dagskrá 23. september 1984.

Frumflutt

2. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Reykjavík bernsku minnar

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur ræðir við ýmsa íbúa Reykjavíkur frá fyrri tíð um bernskustöðvarnar í Reykjavík.

Þættir

,