Reykjavík bernsku minnar

Björgvin Grímsson

Guðjón Friðriksson ræðir við Björgvin Grímsson um bernsku hans, sérstakega um Nordalshús þar sem hann byrjaði snemma sendast enda var faðir hans, Grímur Grímsson afgreiðslumaður í Íshúsinu.

Þátturinn var fyrst á dagskrá 19. ágúst 1984.

Frumflutt

3. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Reykjavík bernsku minnar

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur ræðir við ýmsa íbúa Reykjavíkur frá fyrri tíð um bernskustöðvarnar í Reykjavík.

Þættir

,