Reykjavík bernsku minnar

Atli Ólafsson

Guðjón Friðriksson ræðir við Atla Ólafsson, Kleppsmýrarvegi 8, um bernsku hjans í Reykjavík og foreldra hans, Ólaf og Önnu Friðriksson.

Þátturinn var fyrst á dagskrá 12. ágúst 1984.

Frumflutt

27. ágúst 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Reykjavík bernsku minnar

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur ræðir við ýmsa íbúa Reykjavíkur frá fyrri tíð um bernskustöðvarnar í Reykjavík.

Þættir

,