Síðasta Næturvakt ársins
Þáttastjórnandi gerði heiðarlega tilraun til að hressa sig við með kaffi til að geta hresst hlustendur við. Það tókst bærilega. Spiluð var blanda af jólalögum og öðrum lögum og áhersla…
Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.