Það var nú heldur betur rokkuð stemmning í þætti kvöldsins sem þáttarstjórnanda fannst vel til komið. Tveir ungir bræður og félagi náðu allir inn í kvöld og þeir báðu allir um lög með Metallica. Þeir eru sko 8, 10 og 11 ára! Ánægður með þá.
Svo vor árlega símtalið frá Óla skyttu sem er á rjúpnaveiðum svo að fjölskyldan hafi eitthvað almennilegt á boðstólunum um jólin. Bara svo eitthvað sé nefnt. Góður fílingur í alla staði :)
Tónlist þáttarins:
WILL VAN HORN - Lost My Mind.
Spilafífl - Talandi höfuð.
QUEENS OF THE STONE AGE - Regular John.
Greiningardeildin, Bogomil Font - Skítaveður.
GULLI REYNIS
Albarn, Damon, Kaktus Einarsson - Gumbri.
BECK - Loser.
HAYSEED DIXIE - Roses.
COLDPLAY - A Sky Full Of Stars.
Vikingarna - Till mitt eget blue Hawaii.
DAGNY - Heartbreak In The Making.
FLEETWOOD MAC - Cold Black Night.
Jet Black Joe - Stepping stone.
WHEATUS - Teenage Dirtbag.
Shinedown - Sound of madness.
METALLICA - Master Of Puppets.
Birnir, Krabba Mane - Slæmir ávanar (ásamt Krabba Mane).
Laddi - Ertu memm.
SCORPIONS - Still Loving You.
LED ZEPPELIN - The Immigrant Song (alternate_mix).
Helgi Björnsson - Í faðmi fjallanna.
METALLICA - ...And Justice For All.
ROKKJÖTNAR - Musculus (Kastljós).
Þeyr - Þeir.
BAGGALÚTUR - Rjúpur.
Rut Reginalds - Í bljúgri bæn.
QUEEN - I want to break free.
Metallica - Ride the lightning.