Þáttastjórnandi gerði heiðarlega tilraun til að hressa sig við með kaffi til að geta hresst hlustendur við. Það tókst bærilega. Spiluð var blanda af jólalögum og öðrum lögum og áhersla lögð á "óhefðbundin" jólalög.
Lagalisti:
Bylur - Rugl
Æla - Jólalöggan
Cacksakkah - Alvöru pakki
Tonnatak - Feit jól
Ottó Tynes - Blankur um jólin
Björk Guðmundsdóttir - Big time sensuality
Blur - Coffee and tv
Bob Dylan - One More Cup of Coffee (Valley Below)
Fríða Dís - More coffee
Lýðskrum - Hörkujól
The Pogues, Kirsty MacColl - A fairytale of New York
Stefán Íslandi, Karlakór Reykjavíkur - Ökuljóð
Per : Segulsvið - Er ég of seinn?
Einar Ágúst Víðisson - Kertaljós á aðventu
Skálmöld - Miðgarður - hér sofa menn
Jethro Tull - First snow on Brooklyn
Hurts - All I want for Christmas is new year's day
Baggalútur - Ég kemst í jólafíling
Hilmar Örn Hilmarsson, Steindór Andersen, Erpur Eyvindsson - Stikluvik
Tuesdays - Hress eins og fress
Hall and Oates - Maneater
Boney M. - Rasputin
Rakel Pálsdóttir - Þá koma jólin
Hjónabandið - Jólafjör
BEN'SYNC - Jólalag
Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Áramótasöngur
Skálmöld - Veðurfölnir
Deep Purple - Highway Star
Á móti sól - Afmæli
KK & Magnús Eiríksson - Ómissandi Fólk
Bruce Springsteen- The river
Kristján Ingimarsson Djúpavogi - Lonely Christmas
Beatles - Now and Then
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Anna Vilhjálms - Ég bíð við bláan sæ
Iggy Pop - Lust For Life
The Darkness - I Believe in a Thing Called Love