Næturvaktin

Hjartaáfall í messu

Það var margt um manninn í þætti kvöldsins og nokkrar sögur sem heyrðust. Þar á meðal var lífsreynsla Sigurveigar sem hringir oft í þáttinn. En hún fékk hjartaáfall í messu í kirkjunni í Krísuvík. Þrír prestar hjálpuðu henni útí bíl og vinkonan keyrði hana beint á Landsspítalann þar sem hún fór í hjartaþræðingu. Allt blessaðist lokum fyrir elsku Sigurveigu...

Tónlist í þættinum:

WILL VAN HORN - Lost My Mind.

FLEETWOOD MAC - Albatross.

OASIS - Who Feels Love.

BIGGI HILMARS - Famous Blue Raincoat (Edit).

Bill Withers - Lovely Day.

BEATLES - Get Back.

Taj Mahal - Farther on Down The Road.

GILDRAN - Værð (LP).

EARTH WIND & FIRE - September.

HÖRÐUR TORFASON - Brekkan.

EARTH WIND & FIRE - September.

DR. JOHN - Let The Good Times Roll.

Anton Guðmundsson - Gatan mín.

Arney I Sigurbjörnsdóttir, Mikael Tamar Elíasson - Dagarnir líða.

QUEEN - Radio Ga Ga.

Karlakórinn Heimir, Higgerson, Thomas Randal, Óskar Pétursson - Vor í dal.

METALLICA - Master Of Puppets.

HALLI REYNIS - Tvær hendur tómar.

Andri Snær Þorsteinsson, Harmonikkubræður, Ævar Örn Sigurðsson, Bragi Fannar Þorsteinsson, Ólafur Hólm, Arnór Sigurðarson Tónlistarm., Bragi Þór Ólafsson - Horfðu til himins.

ENSÍMI - Flotkví.

WEEZER - Say it Aint So.

CHRIS REA - The Road To Hell.

Stuðlabandið - Í larí lei (live).

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Einbúinn.

KK - Kærleikur og tími.

Joy Division - Love Will Tear Us Apart.

Helgi Björnsson - Í faðmi fjallanna.

Hjónabandið - Koma svo bjartsýn.

GARY MOORE - Still Got The Blues.

Frumflutt

21. sept. 2024

Aðgengilegt til

20. des. 2024
Næturvaktin

Næturvaktin

Spjallað við landann og leikin tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Þættir

,