Málverkafalsanir

5. þáttur - Höfundur falsaðs Kjarvals-verks afhjúpaður

Ólafur Ingi Jónsson finnur gögn sem hann telur afhjúpa raunverulegan höfund falsaðs Kjarvalsverks sem prýtt hefur veggi Listasafns Íslands undanförnu.

Frumflutt

30. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málverkafalsanir

Málverkafalsanir

Falsararnir í stóra málverkafölsunarmálinu hafa aldrei verið stöðvaðir. Falsanir með þeirra handbragði hafa skotið upp kollinum á uppboðshúsum og listasöfnum undanförnu. Í þessum þáttum af Þetta helst rekur Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands, slóð falsaranna. Um er ræða nýja anga af stærsta sakamáli Íslandssögunnar og einu umfangsmesta fölsunarmáli í Evrópu. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.

Þættir

,