Málverkafalsanir

4. þáttur - Skröksögur um Gallerí Borg

Í þessum þætti er reynt tali af mönnunum sem tengdust hinu umdeilda Gallerí Borg. Úlfar Þormóðsson stofnandi þess tjáir sig um málið í fyrsta sinn í áratugi. Hann gefur lítið fyrir ásakanir Ólafs Inga um galleríið hafi vísvitandi selt fólki fölsuð verk.

Frumflutt

30. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málverkafalsanir

Málverkafalsanir

Falsararnir í stóra málverkafölsunarmálinu hafa aldrei verið stöðvaðir. Falsanir með þeirra handbragði hafa skotið upp kollinum á uppboðshúsum og listasöfnum undanförnu. Í þessum þáttum af Þetta helst rekur Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands, slóð falsaranna. Um er ræða nýja anga af stærsta sakamáli Íslandssögunnar og einu umfangsmesta fölsunarmáli í Evrópu. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.

Þættir

,