Kvöldfréttir

Vottorð Yazans og brotamenn í afplánun erlendis

Lögmaður Yazans Tamimi ætlar óska eftir við kærunefnd útlendingamála umsókn Yazans Tamimi og fjölskyldu hans um alþjóðlega vernd verði send aftur til Útlendingastofnunar . Hann setur stórt spurningarmerki við vottorðið sem ríkislögreglustjóri útvegaði.

Erlendir brotamenn sem dóma hér á landi gætu verið látnir afplána utan landsteina, mögulega í Kósóvó. Þetta segir dómsmálaráðherra eftir fund með norrænum kollegum.

Einn af helstu forystumönnum Hezbollah er sagður hafa fallið í árásum Ísraels á skotmörk í suðurhluta Líbanons í dag. tólf voru drepin og tugir særðust.

Bæjarstjórinn í Kópavogi segir alrangt hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun einungis 59 íbúðir séu í byggingu í bænum. Bæta megi við einu núlli.

Frumflutt

20. sept. 2024

Aðgengilegt til

20. sept. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,