Íþróttavarp RÚV

Biðstofan: Krafa á undanúrslit?

Helga, Óli, Logi og Kári fara yfir árangur íslenska landsliðsins á síðasta móti, ræða stöðu  þjálfarans Snorra Steins komandi inn í þetta mót. Hverjar eru kröfurnar á liðið og hvað er ásættanlegur árangur á mótinu?

Frumflutt

8. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Íþróttavarp RÚV

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.

Þættir

,