Hvar er Jón?

1. þáttur: Sporlaust

Þegar manneskja hverfur skipta tvö tímabil öllu máli: Næstu 48 klukkustundirnar áður og eftir hún sést síðast á lífi. Innan þess tímaramma er líklegast vísbendingar finnist um hvað gæti hafa gerst.

Við hefjum því söguna, þáttaröðina alla, á rekja síðustu 48 klukkustundirnar áður en Jón Þröstur Jónsson hvarf.

Frumflutt

27. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvar er Jón?

Hvar er Jón?

Þegar Jón Þröstur Jónsson kom til Dyflinnar í febrúar 2019 stóð til hann og konan hans myndu verja fríinu sínu í spila póker og ferðast.

Þess í stað hvarf Jón Þröstur sporlaust.

Nú, sex árum síðar, taka RÚV og RTÉ á Írlandi höndum saman við rannsókn málsins í hlaðvarpinu Where is Jón? sem birtist hér í íslenskri aðlögun.

Where is Jón? eru birt í hlaðvarpsveitum og Spilara RÚV þar sem einnig finna útgáfu með íslenskum texta.

Þáttaröðin Where is Jón? er skrifuð og framleidd af Önnu Marsibil Clausen og Liam O’Brien. Tónlistin er samin og flutt af Úlfi Eldjárn ásamt Unni Jónsdóttur á selló. Hljóðvinnslu annast Jón Þór Helgason.

Þættir

,