Hvar er Jón?

2. þáttur: Jón bóndi

Jana kippti sér ekki mikið upp við sjá Jón ganga burtu frá Bonnington hótelinu.

Með kvöldinu fóru renna á hana tvær grímur og morguninn eftir var hún sannfærð um ekki væri allt með felldu. Í því sem Jana leitar til lögreglunnar lítum við heim til Íslands og aftur í tímann.

Frumflutt

28. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvar er Jón?

Hvar er Jón?

Þegar Jón Þröstur Jónsson kom til Dyflinnar í febrúar 2019 stóð til hann og konan hans myndu verja fríinu sínu í spila póker og ferðast.

Þess í stað hvarf Jón Þröstur sporlaust.

Nú, sex árum síðar, taka RÚV og RTÉ á Írlandi höndum saman við rannsókn málsins í hlaðvarpinu Where is Jón? sem birtist hér í íslenskri aðlögun.

Where is Jón? eru birt í hlaðvarpsveitum og Spilara RÚV þar sem einnig finna útgáfu með íslenskum texta.

Þáttaröðin Where is Jón? er skrifuð og framleidd af Önnu Marsibil Clausen og Liam O’Brien. Tónlistin er samin og flutt af Úlfi Eldjárn ásamt Unni Jónsdóttur á selló. Hljóðvinnslu annast Jón Þór Helgason.

Þættir

,