Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn - tónlist úr ýmsum áttum

Í heimshornaflakkinu þessu sinni heyrum við í tónlistarmönnum frá Spáni, Svíþjóð, Portugal og Bandaríkjunum. Flytjendur eru Julio Iglesias, Edda Magnason, Sara Tavares og í lokin syngur Frank Sinatra dúett með nokkrum frægum söngvurum.

Frumflutt

11. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Í Heimshorni verður leikin létt tónlist frá ýmsum löndum vítt og breitt um heiminn.

Umsjónarmaður: Þorgeir Ólafsson

Þættir

,