Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn - tónlist úr ýmsum áttum

Í þættinum verða leikin lög frá Grænhöfðaeyjum, Spáni, Finnlandi og Bretlandi / Vestur-Afríku. Meða flytjenda eru Tito Paris frá Grænhöfðaeyjum og finska söngkonan Arja Saijonmaa.

Frumflutt

30. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Í Heimshorni verður leikin létt tónlist frá ýmsum löndum vítt og breitt um heiminn.

Umsjónarmaður: Þorgeir Ólafsson

,