Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn - tónlist úr ýmsum áttum

Þátturinn byrjar á lögum með hljómsveitinni Les Négresses Vertes frá Frakkland, síðan kemur Willie Nelson með nokkur lög, þá er Carlo Ponti frá Ítalíu og síðust er söngkonan og lagahöfundurin Lura frá Grænhöfðaeyjum.

Frumflutt

28. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Heimshorn, tónlist úr ýmsum áttum

Í Heimshorni verður leikin létt tónlist frá ýmsum löndum vítt og breitt um heiminn.

Umsjónarmaður: Þorgeir Ólafsson

Þættir

,