Heimavistin

Fimmti þáttur: Örlítinn vonarneista

Viktoría heimsækir fornar slóðir og ræðir við núverandi Lauganema.

Er enn jafn mikið ævintýri búa á heimavist?

Frumflutt

6. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimavistin

Heimavistin

Um aldamótin átti Viktoría Blöndal bestu ár ævi sinnar í framhaldsskólanum á Laugum. Hún eignaðist vini, kynntist ástinni og upplifði ævintýri á hverjum degi. En af hverju bannaði hún þá dóttur sinni fara á heimavist?

Þættir

,