Heimavistin

Þriðji þáttur: Eilíf hamingja basl og klúður

Tinder var ekki til árið 2001. Hvernig kynntist Viktoría pabba Örnu Dísar?

Frumflutt

6. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimavistin

Heimavistin

Um aldamótin átti Viktoría Blöndal bestu ár ævi sinnar í framhaldsskólanum á Laugum. Hún eignaðist vini, kynntist ástinni og upplifði ævintýri á hverjum degi. En af hverju bannaði hún þá dóttur sinni fara á heimavist?

Þættir

,