Heimavistin

Fjórði þáttur: Fötin falla fljótt

Skæður faraldur geisaði um Laugar skömmu eftir aldamót. Lauganemar völdu sér fjallkonu, sem var kannski ekkert sérlega þjóðleg.

Frumflutt

6. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimavistin

Heimavistin

Um aldamótin átti Viktoría Blöndal bestu ár ævi sinnar í framhaldsskólanum á Laugum. Hún eignaðist vini, kynntist ástinni og upplifði ævintýri á hverjum degi. En af hverju bannaði hún þá dóttur sinni fara á heimavist?

Þættir

,