Fyrsti þáttur: Vakna í skólann klukkan sjö
Viktoría segir Örnu Dís frá aðdraganda þess að hún fór á Laugar, þar sem brenndar brýr á Blönduósi leiddu hana að nýju lífi.
Um aldamótin átti Viktoría Blöndal bestu ár ævi sinnar í framhaldsskólanum á Laugum. Hún eignaðist vini, kynntist ástinni og upplifði ný ævintýri á hverjum degi. En af hverju bannaði hún þá dóttur sinni að fara á heimavist?