Glæpir í gömlum húsum

Dillonshús

Dillonshús í Reykjavík er eina húsið í þáttaröðinni sem stendur enn, þó ekki á sama stað og þegar það var byggt. Fyrsti íbúinn var Sire Ottesen sem átti merkilega ævi og var oftar en ekki á milli tannana á Reykvíkingum á sínum tíma. Löngu seinna flytur önnur kona, Hulda Karen Larsen í húsið ásamt fjölskyldu sinni sem þurfti berjast mikið fyrir sér og sínum áður en allt fór á versta veg og hún á heimili sínu í fjölmennasta morði 20. aldarinnar á Íslandi.

Tónlist: Mary Lattimore, tónlistarhópurinn Umbra, Gadus Morhua, Patricia Brennan, Gyða Valtýsdóttir, Hildegard von Bingen, Brian Eno, Bruce Brubaker.

Frumflutt

28. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Glæpir í gömlum húsum

Glæpir í gömlum húsum

Í þáttaröðinni Glæpir í gömlum húsum eru gömul íslensk hús endurvakin í gegnum merkilega sögu þeirra og fólksins sem í þeim bjó. Húsin eiga það sameiginlegt í þeim hefur eitthvað saknæmt átt sér stað og ekkert þeirra stendur enn í sinni upprunalegu mynd eða staðsetningu.

Umsjón: Adda Steina Ísfeld og Saga Sigurðardóttir

Þættir

,