Glæpir í gömlum húsum

Svalbarð „Sólborgarmálið”

Sólborg Jónsdóttir starfaði sem vinnukona bænum Svalbarð í Þistilfirði um tíma eða allt þar til hún dó sínum eigin réttarhöldum í gestastofunni á bænum. Enn í dag rúmri öld síðar er fólk enn ósammála um hvernig dauða Sólborgar bar garði og hverju um kenna svo fór sem fór.

Viðmælendur: Daníel Hansen, Aðalbjörg Jónasdóttir og Aldís Gunnarsdóttir.

Tónlist: Mary Lattimore, Gyða Valtýsdóttir, Hildegard Von Bingen, Jeremiah, Chiu, Marta Sofia Honer, tónlistarhópurinn Umbra, Theresa Wong, Pauline Oliveros, Lotte Pen, Nora Fisher.

Athugasemd: Í öðrum þætti af Glæpir í gömlum húsum, sem fluttur var þann 14. júní, var sagt Benedikt Sveinsson sýslumaður og Einar Benediktsson sonur hans hefðu verið af Engeyjarætt. Það voru þeir ekki heldur alnafnar þeirra. Ríkisútvarpið biðst velvirðingar á þessum mistökum.

Frumflutt

14. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Glæpir í gömlum húsum

Glæpir í gömlum húsum

Í þáttaröðinni Glæpir í gömlum húsum eru gömul íslensk hús endurvakin í gegnum merkilega sögu þeirra og fólksins sem í þeim bjó. Húsin eiga það sameiginlegt í þeim hefur eitthvað saknæmt átt sér stað og ekkert þeirra stendur enn í sinni upprunalegu mynd eða staðsetningu.

Umsjón: Adda Steina Ísfeld og Saga Sigurðardóttir

Þættir

,