Glæpir í gömlum húsum

Svalbarð „Vofa Sólborgar”

Sólborg Jónsdóttir liggur með barni sínu í Svalbarðskirkjugarði í Þistilfirði. Einar Benediktsson gegndi hlutverki sýslumanns í Sólborgarmálinu og er sagður hafa tekið andlát Sólborgar mjög nærri sér og trúði því líkt og margir vofa Sólborgar fylgdi honum á milli bæja og sveita sem varð til þess henni var gefið viðurnefnið draugurinn í Höfða.

Viðmælandi : Aðalbjörg Jónasdóttir.

Tónlist: Mary Lattimore, Gyðja Valtýsdóttir, Hildegard von Bingen, Jóhann Jóhannsson, Hildar Guðnadóttir, Robert Aiki Aubry Lowe, tónlistarhópurinn Úmbra, Lotte Pen, Nora Fischer.

Frumflutt

21. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Glæpir í gömlum húsum

Glæpir í gömlum húsum

Í þáttaröðinni Glæpir í gömlum húsum eru gömul íslensk hús endurvakin í gegnum merkilega sögu þeirra og fólksins sem í þeim bjó. Húsin eiga það sameiginlegt í þeim hefur eitthvað saknæmt átt sér stað og ekkert þeirra stendur enn í sinni upprunalegu mynd eða staðsetningu.

Umsjón: Adda Steina Ísfeld og Saga Sigurðardóttir

Þættir

,