Galdrar og galdramenn

Þáttur 8 af 10

Þátturinn fjallar um upphaf galdrafárs á Íslandi, fyrsta galdrabrennumálið og Fjandafælu, kvæði Jóns lærða. Þröstur Ásmundsson les særingarkvæði í upphafi og í lok þáttarins.

Frumflutt 3. mars 1985

Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson

Frumflutt

26. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Galdrar og galdramenn

Galdrar og galdramenn

Haraldur Ingi Haraldsson fjallar fornmenn og galdur, særingar , seið og forlagaleit í þáttum frá vetrinum 1984-1985

Þættir

,