Galdrar og galdramenn

Þáttur 4 af 10

Þátturinn fjallar um sandreið og undirgreinar hennar svo sem römmureið og loftsvif einnig um hamfarir. Sagðar eru sögur af slíku háttalagi. Þröstur Ásmundsson les særingarkvæði í upphafi og við lok þáttarins.

Frumflutt 6. janúar 1985

Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson

Frumflutt

22. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Galdrar og galdramenn

Galdrar og galdramenn

Haraldur Ingi Haraldsson fjallar fornmenn og galdur, særingar , seið og forlagaleit í þáttum frá vetrinum 1984-1985

Þættir

,