Þáttur 4 af 10
Þátturinn fjallar um sandreið og undirgreinar hennar svo sem römmureið og loftsvif einnig um hamfarir. Sagðar eru sögur af slíku háttalagi. Þröstur Ásmundsson les særingarkvæði í…
Haraldur Ingi Haraldsson fjallar fornmenn og galdur, særingar , seið og forlagaleit í þáttum frá vetrinum 1984-1985