Bókmenntir eftirstríðsáranna

Hernám í stríði og friði

Í öðrum þætti af fjórum er hugað bókmenntaverkum sem með einhverjum hætti brugðust við hernámi og hersetu á Íslandi.

Flutt eru brot úr:

Haustljóð vori, eftir Einar Braga

Önnur persóna eintölu, eftir Halldór Stefánsson

Súoermann, eftir Ástu Sigurðardóttur

Hinn ríki unglingur, eftir Elías Mar

Í leit eigin spegilmynd, eftir Matthías Viðar Sæmundsson.

Formáli Árbókar skálda 1955, eftir Kristján Karlsson

Dymbilvaka, eftir Hannes Sigfússon

Íslenskar nútímabókmenntir, eftir Kristinn E. Andrésson.

Lesarar með umsjónarmanni eru Halla Margrét Jóhannesdóttir og Gunnar Stefánsson.

Frumflutt

12. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bókmenntir eftirstríðsáranna

Bókmenntir eftirstríðsáranna

Jórunn Sigurðardóttir fjallar um bókmenntir eftirstríðsáranna í fjórum þáttum frá árinu 2007

Þættir

,