Bítlatíminn 2

Fjórtándi þáttur

Sérhver þáttur er óvissuferð með örsögum og minningum um Bítlatímann. Í þessum þætti er meðal annars fjallað um upplifun Íslendings sem tók viðtal við Bítlana, leikin tóndæmi af blúsuðum bítlögum í flutningi þeirra sjálfra og annarra, og gripið niður í mánaðarrit Rolling Stones frá september 1965. Einnig er fjallað um Woodstock tónleikana og kornunga söngkonu sem heillaði áheyrendur á þessari merku tónlistarhátíð.

Umsjón: Gunnar Salvarsson.

Frumflutt

17. júlí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bítlatíminn 2

Bítlatíminn 2

Bítlarnir hristu upp í heiminum í upphafi sjöunda áratugar síðustu aldar, breyttu taktinum og gáfu ungu fólk rödd. Í síðari þáttaröð sinni flögrar Gunnar Salvarsson um bítlatímann og dregur fram eigin minningar og annarra, segir sögur og spilar ógleymanleg lög sem bítlakynslóðin dáði.

Umsjón: Gunnar Salvarsson.

Þættir

,