Bítlatíminn 2

Níundi þáttur

Þeir sem ólust upp á bítlatímanum lifðu fordæmalausa tíma. Tónlist, tíska, tíðarandi. Allt breyttist á tímum Bítlanna. Í þessari þáttaröð rifjar Gunnar Salvarsson upp persónulegar minningar sínar og annarra, skoðar viðbrögð við bítlaæðinu og spilar síungt og sígilt bítl frá ýmsum tímum.

Frumflutt

23. ágúst 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bítlatíminn 2

Bítlatíminn 2

Bítlarnir hristu upp í heiminum í upphafi sjöunda áratugar síðustu aldar, breyttu taktinum og gáfu ungu fólk rödd. Í síðari þáttaröð sinni flögrar Gunnar Salvarsson um bítlatímann og dregur fram eigin minningar og annarra, segir sögur og spilar ógleymanleg lög sem bítlakynslóðin dáði.

Umsjón: Gunnar Salvarsson.

Þættir

,