Bítlatíminn 2

Ellefti þáttur

Sérhver þáttur er óvissuferð með örsögum og minningum um Bítlatímann. Í þessum þætti er meðal annars fjallað um áhrif Johnny Burnette á Bítlana, blómatónlistina í Bandaríkjunum og stórbrotna hugmynd sem kviknaði í kollinum á Bob Dylan. Einnig eru til umfjöllunar háðsglósur sem birtust í lögum og textum Bítlabræðra eftir þeir slitu samvistir.

Umsjón: Gunnar Salvarsson.

Frumflutt

26. júní 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bítlatíminn 2

Bítlatíminn 2

Bítlarnir hristu upp í heiminum í upphafi sjöunda áratugar síðustu aldar, breyttu taktinum og gáfu ungu fólk rödd. Í síðari þáttaröð sinni flögrar Gunnar Salvarsson um bítlatímann og dregur fram eigin minningar og annarra, segir sögur og spilar ógleymanleg lög sem bítlakynslóðin dáði.

Umsjón: Gunnar Salvarsson.

Þættir

,