Rúnar Róbertsson byrjaði föstudaginn langa með því að spila alla plötuna frá uppsetningu Borgarleikhússins á Súperstar árið 1995. Eftir níu var síðan þægileg tónlist og létt spjall við hlustendur.
Lagalisti:
08:00
Súperstar. Hljómplata sem kom út 1995:
Paradís
Engu er að kvíða
Líflátum hann
Hósanna
Söngur Símons ofsatrúaða
Draumur Pílatusar
Á ég ást mína að játa
Grasagarðurinn
Pílatus og kristur
Söngur Heródesar
Lifum allt að nýju
Superstar
Peter Gabriel - Solsbury hill
Sigrún Stella - Sideways
09:00
Flott - Hún ógnar mér
200.000 Naglbítar - Brjótum Það Sem Brotnar
Coldplay - Magic
Daði Freyr - Thank You
Jón Jónsson og GDRN - Ef ástin er hrein
Harry Styles - As It Was
Bubbi Morthens & Auður - Tárin falla hægt
Pink - What About Us
Noel Gallagher?s High Flying Birds - Easy Now
No Doubt - Underneath it all
Adele - Easy On Me
Unun - Ást Í Viðlögum
Una Torfadóttir - Í löngu máli
10:00
Stebbi og Eyfi - Pínulítið lengur
Ed Sheeran - Eyes Closed
Systur - Með hækkandi sól
KK - Þjóðvegur 66
Axel Flóvent - City dream
Stjórnin - Utan úr geimnum
The Smiths - There is a light that never goes out
Blur - Tender
Don McLean - American Pie (Long Version)
Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna
Fleetwood Mac - Gypsy