Rúnar Róbertsson startaði páskunum með huggulegheitum á skírdegi. Þægileg tónlist og létt spjall við hlustendur. Rannveig Grétarsdóttir, forstjóri Eldingar, var á línunni og sagði frá páskaeggjaleit í Viðey og rokkstjórinn sjálfur, Kristján Freyr, var í beinni frá Ísafirði og sagði frá tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður.
Lagalisti:
08:00
Jónas Sig & Lúðrasveit Þorlákshafnar - Faðir
Fálkar frá Keflavík og Ragga Gröndal - Í Reykjavíkurborg
eee gee - More than a Woman
Dolly Parton - Jolene
Haircut 100 - Love Plus One
Helgi Júlíus og Valdimar Guðmundsson - Þú ert mín
GDRN - Vorið
Stuðmenn - Vorið
Bríet - Dýrð í dauðaþögn
Stebbi Jak - Líttu í kringum þig
9:00
Helgi Björnsson - Besta útgáfan af mér
Bryan Ferry - Slave To Love
Loreen - Tattoo
Noah and The Whale - L.I.F.E.G.O.E.S.O.N.
Electric Light Orchestra - Evil woman
Hildur Vala Einarsdóttir - Ég lifi í draumi
The National - New Order T-Shirt
Spandau Ballet - Gold
Incubus - Drive
Á móti sól - Mínútur
Jon Astley - Put this love to a test
Belle & Sebastian - If They're Shooting At You
10:00
Systur - Furðuverur
Langi Seli og Skuggarnir - Breiðholtsbúgí
The Weeknd - Die For You (ft. Ariana Grande - Remix)
Wilco - Jesus ETC
Vök - Stadium
Valgeir Guðjónsson - Ó Keflavík
Fjöll - Festar
Una Torfadóttir - Ekkert að
ELTON JOHN - Tiny Dancer