Á náttbuxunum

Á náttbuxunum

Á náttbuxunum og Frostrósir

Rúnar Róbertsson var með hlustendum á jóladagsmorgun þar sem huggulegheitin réðu ríkjum og boðið var upp á ljúfa stund þar sem best var láta fara vel um sig í náttfötunum. Rúnar spilaði þægilega jólatónlist ásamt því góðan gest í upphafi þáttar í langt spjall. Samúel Kristjánsson, maðurinn á bakvið Frostrósir, fór yfir söguna og við heyrðum fjölda laga frá Frostrósar árunum. Tilefni var 20 ára afmæli Frostrósa.

Frumflutt

25. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Á náttbuxunum

Á náttbuxunum

Rúnar Róbertsson verður með hlustendum þar sem huggulegheitin ráða ríkjum og boðið verður upp á ljúfa stund þar sem jafnvel er best láta fara vel um sig í náttfötunum.

Þættir

,