
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Hlustendur tóku að sjálfsögðu mjög virkann þátt í leiknum Hvert er lagið? Frumflutt var lag með HAMPARAT, ný lög með Betu Ey, Baggalút og Warmland hljómuðu einnig. Málfarsráðunautur RÚV, sjálf Anna Sigríður mætti svo til að ræða orðið angalús.
Lagalisti þáttarins:
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS – Ábyggilega
STAKKA BO – Here We Go
ROBYN – Dopamine
PÁLL ÓSKAR – Stanslaust stuð
MODEST MOUSE – Float On
PORTUGAL THE MAN – Feel It Still
BAKAR – Hell N Back
SKRIÐJÖKLAR – Tengja
EGÓ – Stórir Strákar Fá Raflost
RICHARD ASHCROFT – C'mon People (We're Making It Now)
ROMANTICS – Talking In Your Sleep
AMBER MARK, ANDERSON .PAAK – Don't Remind Me
CHIC – Everybody dance
STUÐMENN – Að vera í sambandi
SPRENGJUHÖLLIN – Verum í sambandi
OF MONSTERS & MEN – Ordinary Creature
FLEETWOOD MAC – Rhiannon (Will You Ever Win)
BEYONCÉ – Halo
OASIS – She's electric
EDDIE GRANT – Electric Avenue
HAYLEY WILLIAMS – Good Ol' Days
TRÚBROT – To Be Grateful
SIENNA SPIRO – Die On This Hill
PHIL COLLINS – In The Air Tonight
SÚKKAT – Draumur Um Straum
NÝDÖNSK – Lærðu Að Ljúga
SNAP! – The Power
BIRNIR, TATJANA – Efsta hæð
HAMPARAT – Konami feat. DJ FLUGVÉL OG GEIMSKIP
BRANDI CARLILE – Returning To Myself
KACEY MUSGRAVES – Slow Burn
TÓMAS R EINARSSON, GDRN – Þitt bros
GEESE – Cobra
BILLIE EILISH – Birds of a Feather
BAGGALÚTUR – Bildudals grænar baunir
WARMLAND – All for All
JORDANA, ALMOST MONDAY – Jupiter
ADDISON RAE – Headphones On
BETA EY – If I Could
TILBURY – Tenderloin
BLAZROCA, ÁSGEIR TRAUSTI – Hvítir skór
IDLES, GORILLAZ – The God of Lying
SIR MIX A LOT - Baby Got Back